4.3.2007 | 23:41
Hver gengur í buxunum hér?
Það er kominn tími á að sýna eðlilega festu í þessu máli; glæpamönnum ber að refsa, hvað sem þeir gera af sér. Ef við hefðum ekki lög til að fara eftir, hvar værum við þá stödd?
Og ef þið ætlið að kommenta, viljið þá vinsamlegast ekki kommenta af fáfræði eða barnaskap, ekki láta eins og þið séuð fimm ára!
Konur handteknar fyrir að mótmæla í Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að femínstar á Íslandi ættu að sýna þessum konum einhvern stuðning í staðinn fyrir að væla út af ímynduðu misrétti hér á landi. Miðað við þessar blessaðar konur í Íran, þá hefur konur hér á landi ekki yfir neinu að kvarta, þær ættu bara að skammast sín fyrir að vera að þessu væli alltaf!
Örn Jónasson (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 23:56
Kæri Örn, það að einhversstaðar sé einhver beittur meira misrétti en ég réttætir ekki það misrétti sem ég er beitt.
Unnur Arnardóttir (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.